top of page

Myndatökur & verðskrá​ 2024

 

- PORTRETT
 

Leið 1:

A) Velja MYNDATÖKU- grunnverð á myndatöku eingöngu og myndir valdar skv. lið B:

25.000 kr. Einstaklingsmyndataka/styttri
 (ca 30 mín)

30.000 kr. Lengri eða blönduð myndataka. T.d. þegar mynda skal einstakling og fá auka mynd með fjölskyldu

35.000 kr. Stærri myndataka, t.d. mynda einstakling bæði úti og inni, fjölskyldumyndatökur 

B) MYNDIRNAR - þú getur valið myndir og ákveðið fjölda mynda úr myndatökunni:

Einstaklingsmynd kr. 3.500​ stykkið stafræn fyrir prent og vef (20% afsláttur af myndum þegar valdar eru fleiri en 10 myndir)

Fyrir allt að 5 manns, mynd kr. 3.500-4.500 stykkið stafræn fyrir prent og vef (fer eftir umfangi verkefnis)

​Fáið verðtilboð fyrir stærri fjölskyldur

Valtími er almennt vika og albúm lokast eftir það. Vinsamlegast hafið samband ef þörf er á lengri tíma

C) PRENTUN - þú getur valið hvaða myndir skal prenta og stærðir:

Smellið hér fyrir verðskrá prentunar

Leið 2:

MYNDAPAKKI tilboð - einstaklingur
kr. 54.000

Hentar fyrir t.d. fermingarbarn/útskrift

Myndataka & 10 myndir unnar í lit og svarthvítu í upplausn fyrir prent og skjá.
Ljósmyndari velur myndir úr tökunni.

Hægt er að bæta við auka myndum skv. verðskrá
Smellið
hér fyrir verðskrá prentunar

- ÖNNUR VERKEFNI

Nýburar
kr. 65.000

Myndir unnar í lit og svarthvítu í upplausn fyrir prent og skjá.
Ljósmyndari velur myndir úr tökunni.

Leitið tilboða í eftirfarandi:
Árshátíðir

Tónleikar

Fyrirlestrar/ráðstefnur

Ýmsir viðburðir fyrirtækja og félaga
Fréttatengdir viðburðir
Starfsmannamyndir
Brúðkaup

Fasteignir

Vörur

 

Almenn förðun með myndatöku kr. 15.000 
Steina Matt ljósmyndari lauk diplóma í förðunarfræði frá Make-up studio Hörpu Kára vor 2022

Um ljósmyndapakka:

  • Almennt eru myndapakkar í leið 1 og 2 afhentir í lit og svarthvítu á stafrænu formi.

  • Hægt er að kaupa gæða ljósmyndaprent hjá ljósmyndara. Ljósmyndari ábyrgist ekki útkomu prentunar hjá öðrum aðila.

  • Verð eru gefin upp með virðisaukaskatti.

  • Verð eru gefin upp með fyrirvara um ferðakostnað og fyrirvara um prentvillur.

  • Tekið er gjald fyrir hverja mynd sem valin er umfram tilboðspakka.

  • Verðskrá getur breyst án fyrirvara. Þegar bókun er staðfest gildir útgefið verð ljósmyndara.

  • Greitt er fyrir myndatöku á myndatökudegi.

  • Greiðsla á völdum myndum fer fram fyrir afhendingu mynda.

Steinunn Matthíasdóttir/Portrett studio ehf. er félagi í Ljósmyndarafélagi Íslands
Portrett studio ehf. - kt. 410300-2220 - vsk-númer 66395

Steina-Matt-black-low-res.png

2024

  • Grey Facebook Icon
  • Grey Instagram Icon
bottom of page