top of page
33_Brúðkaup Bergrún og Rúnar-8931_20230930_©SteinaMatt.png
Brúðkaup

Brúðkaup

Hvort sem brúðkaup er stórt í sniðum með fjölmennum gestalista eða lítil athöfn án gesta þá er alltaf dýrmætt að eiga myndir frá stóra deginum. Að fjárfesta í ljósmyndun er góð leið til að varðveita minningarnar. Sumir bóka ljósmyndara allan daginn meðan aðrir velja ljósmyndara fyrir valin tilefni dagsins.

Hvert sem umfang brúðkaupsins er þá mæli ég með því að gefa góðan tíma fyrir hjónamyndatökuna, hvort sem hún er bókuð ein og sér eða ásamt stærri pakka. 
Oft er tímaramminn milli athafnar og veislu af skornum skammti og lítill tími gæti gefist fyrir þennan hluta myndatökunnar. Þetta er gott að hafa í huga í skipulagningunni og einnig má velta fyrir sér möguleikanum á hjónamyndatöku á öðrum degi, t.d. þegar farið er í prufugreiðslu og förðun. 
​ 

Steina-Matt-black-low-res.png

2024

  • Grey Facebook Icon
  • Grey Instagram Icon
bottom of page